News

Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason yfirgefur Montpellier í sumar eftir að hafa þjónað franska stórliðinu undanfarið í ...
Prófessor í stjórnmálafræði við HA segir skiljanlegt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum líti svo á að hann hafi verið rekinn í ...
Hvað eiga Beyoncé, franska byltingin og breska konungsfjölskyldan sameiginlegt? Samkvæmt sumum eru þau öll útsendarar Illuminati – alræmds leynifélags sem, ef marka má kenningasmiði fortíðar og intern ...
Tinna Guðrún Alexandersdóttir varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn en man eftir að hafa staðið í stúkunni þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar síðast fyrir sjö árum. Hún setti niður tvö mikilvægustu skot ...
Lore Devos, leikmaður Hauka og Íslandsmeistari, var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins af sérfræðingum Körfuboltakvölds.
Þóra Kristín Jónsdóttir, hinn fyrirliði Hauka, var valin besti leikmaður oddaleiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Hún var með hnút í maganum allan leikinn en setti samt sjö þrista.
Lovísa Henningsdóttir sleit krossband á miðju tímabili, sem hún segir hafa verið ógeðslega erfitt. Í liðinu séu samt snillingar sem gátu unnið Íslandsmeistaratitilinn án fyrirliðans.
Rósa Björk Pétursdóttir varð Íslandsmeistari með Haukum í annað sinn og endaði sjö ára bið eftir titli. Hún sætti sig við að sitja á bekknum þó það hafi verið stressandi.
Emil Barja mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi strax eftir að hafa gert kvennalið Hauka að Íslandsmeisturum, í fyrstu tilraun sem þjálfari.