News

Góður framgangur í þróun og klínískum rannsóknum hjá Oculis hefur þýtt að greinendur erlendra fjármálastofnana hafa margir ...
Stefnt er að því að gera Pílukastsambandið að sérsambandi innan Íþrótta- og Ólympíusambandsins á ársþingi þess um næstkomandi helgi. Formaður Pílukastsambandsins segir um jákvæða þróun að ræða fyrir í ...
Í athyglisverðri grein eftir formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á vef Vísis í gær er fjallað um fjölgun erlendra ...
Umfagnsmikil eftirlitsaðgerð var á Suðurlandsvegi í morgun þar sem fjöldinn allur af vörubílum var stöðvaður. Meðal brota ...
Dedrick Basile, leikmaður Tindastóls, ræddi við íþróttadeild fyrir þriðja leikinn gegn Stjörnunni í úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta.
Tónlistarkonan Sigga Beinteins setti nýverið inn færslu á Facebook-hópinn, Hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar og útilegubúnaður ...
Donald Trump og fjölskylda hans eiga í umfangsmiklum viðskiptum í Mið-Austurlöndum og vill forsetinn þar að auki taka við ...
Dedrick Basile, leikstjórnandi Tindastóls, viðurkennir að Stólarnir hafi misst stjórn á tilfinningum sínum í öðrum leiknum gegn Stjörnumönnum í úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Hann er staðr ...
Pílustaðnum Skor hefur verið meinað að hafa opið lengur á kvöldin samkvæmt úrskurði umhverfis- og auðlindamála. Þar staðfesti ...
Hvað eiga Beyoncé, franska byltingin og breska konungsfjölskyldan sameiginlegt? Samkvæmt sumum eru þau öll útsendarar Illuminati – alræmds leynifélags sem, ef marka má kenningasmiði fortíðar og intern ...
Tinna Guðrún Alexandersdóttir varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn en man eftir að hafa staðið í stúkunni þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar síðast fyrir sjö árum. Hún setti niður tvö mikilvægustu skot ...